Leiðbeiningasíður Náttúrufræðistofnunar


 

Náttúrufræðistofnun heldur utan um ýmsar vefþjónustur, kortasjár, Lýsigagnagátt og Landupplýsingagátt. Hér er haldið utan um leiðbeiningar fyrir þessar veflausnir í þeim tilgangi að auka og auðvelda notkun.

Eftir sem áður er fólk hvatt til að hafa samband við Náttúrufræðistofnun ef einhverjar spurningar vakna. Leiðbeiningarnar eru uppfærðar eftir þörfum.