Tilvísanir og tengingar


Hægt er að tengja skráningar við mismunandi tegundir upplýsinga og þjónusta, s.s. við wms / wfs, vefsíður og við aðrar lýsigagnaskráningar. Dæmið sem er notað hér fyrir neðan eru lýsigögn fyrir IS 50V Samgöngur, gagnasett Landmælinga Íslands.

 

Einnig er hægt að vísa í önnur lýsigögn sem tengjast þessu tiltekna gagnasetti (Child Record/source eða related dataset). Í þessu tilfelli er vísað í gagnasettið INSPIRE Transport Network (tn-ro) Iceland sem á rætur sínar í IS 50V og lýsigögn um GeoServer sem einnig var tengt beint við í listanum hér fyrir ofan.

 

Í næstu köflum er útskýrt hvernig eigi að útbúa tengingarnar.


Til baka í Lýsigagnagátt