Smelltu á veg á kortinu til að eyða. Ef smellt er á fleiri en einn veg þarf að velja veg úr listanum sem birtist vinstra megin við kortið.
Til að fara í breytiham þarf að velja Breyta tákn.
Þegar notandi hefur valið breytiham er hægt að velja Eyða tákn og þar þarf að velja ástæðu eyðingar. Ef valið er Annað þarf að tilgreina ástæðu í nýja Annað reitnum sem birtist.
Smellið á Eyða hnapp og staðfestið síðan eyðingu með því að smella á OK. Hægt er að hætta við með því að velja Cancel í glugganum sem birtist.