Kortalög


Hérna eru öll þau kortalög sem eru til staðar í landupplýsingagáttinni og er hægt að velja kortalög eftir þema eða eftir eigendum gagna.  Ef valið er eftir þema þá er búið að flokka öll kortalög saman sem eru í sama efnisflokki, t.d. allt sem tengist jarðfræði er saman í flokki. Hægt er að leita eftir nafni kortalags, eftir eiganda og einnig er hægt að slá inn lykilorð.

 

Ef valið er eftir gagnaeigendum þá eru öll kortalögin saman sem tilheyra sama eiganda.

 

Hægt er að fá nánari upplýsingar um kortalögin með því að smella fyrir aftan hvert kortalag og þá er hægt að sjá að kortalag er með WMS eða WMST þjónustur.

 


Til baka í Landupplýsingagátt