Allir geta skoðað útgefin lýsigögn í Lýsigagnagáttinni og því þarf ekki að huga að sérstökum aðgangi í því samhengi.
Landmælingar Íslands halda utan um Landupplýsingagáttina og sjá um að útbúa skráningaraðgang fyrir opinbera aðila og fyrirtæki sem eiga að skrá lýsigögn um gagnasett sem eru hluti af grunngerð landupplýsinga á Íslandi og/eða grunngerð landupplýsinga í Evrópu, INSPIRE.
Fyrirkomulagið í Landupplýsingagáttinni er þetta:
Til þess að fá skráningaraðgang í Landupplýsingagátt þarf að senda tölvupóst til Landmælingar Íslands með eftirfarandi upplýsingum: